Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Vegurinn í sundur í gćr, ferđaţjónustan gjaldţrota daginn eftir...

Ég held ađ ţađ sé óhćtt ađ leggja niđur ferđaţjónustuna alveg,,, ef ađ hún verđur gjaldţrota á einum sólarhring... Brúinn fór í sundur í gćr og ţessi atvinnuvegur er byrjađur ađ gráta yfir ţví ađ ţađ sé ekki kominn umm ný brú samdćgus...

Ég leyfi mér ađ spyrja, er ţađ fólk sem ađ fer fyrir ţessum atvinnuvegi alveg veruleikafyrrt eđa bara hreinlega heimst.. Ţó svo ađ allir séu ađ fullum vilja gerđir og allt sé sett á fullt viđ byggingu nýrrar brúar (sem mér sýnist ađ sé veriđ ađ gera)ţá tekur tíma ađ smíđa hana... alveg sama hvađ ferđaţjónustan grćtur...

Vćri ekki betra ađ hugsa í lausnum ekki leika fórnarlamb endarlaust...


mbl.is „Finnst ţetta međ ólíkindum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband