Treysta Sporđdrekum...?

Sporđdreki og Skjaldbaka stóđu viđ árbakka og hugđust bćđi á ferđ yfir ánna, sporđdrekinn spurđi skjaldbökunna kurteislega hvort ađ hann gćti fengiđ far međ henni yfir ánna, standa á bakinu á henni yfir. – Skjaldbakann horfđi forviđa á sporđdrekann og sagđi „Hvers vegna ćtti ég ađ ferja ţig yfir ánna, ţegar viđ erum kominn inní miđja ánna ţá stingurđu mig í hálsinn og ég drukkna“... Hvers vegna ćtti ég ađ gera ţađ spurđi Sporđdrekinn, ţá drukkna ég líka,! Skjaldbakann féllst á ţessi rök og sporđdrekinn klifrar uppá bak á henni og ţau leggja af stađ, í miđri á ţá finnur skjaldbakann mikinn sting í hálsinum, fer ađ missa máttinn og byrjar ađ sökkva,,, ţegar Skjaldbakann er ađ sökkva ţá spyr hún Sporđdrekann af hverju gerđir ţú ţetta, nú drukknum viđ bćđi... Sporđdrekkinn svarađi,,, ég get ekki ađ ţví gert... Ég er sporđdreki!

 

Viđ getum treyst ţví ađ Sporđdrekar eru sporđdrekar... Ég mun aldrei treysta stjórnmálamönnum, embćttismönnum eđa fjármálamönnum frekar en sporđdrekum... Ţađ er einfaldlega í eđli ţeirra ađ stinga...

Traust er áunniđ ekki heimtađ....


mbl.is Verđum ađ lćra ađ treysta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband