Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2011
Sjómenn eru búnir að segja þetta árum saman...
4.4.2011 | 01:42
Þetta eru sjómenn búnir að segja árum saman... Þið vitið menninirnir sem að vinna við þetta...
Hafró mun aldrei viðurkenna að stefnan sem þeir eru búnir að leggja árum saman er glórulaus og ekki til neins annars en að minnka tekjur,..
Kingið stolltinu og farið að hugsa um það sem þjóðinn þarf...
Ævintýraleg byrjun á netaralli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þvert NEI!!!
3.4.2011 | 23:41
Ég skil ekki þessar skoðanakannair,, Ég veit um einn og einn sem ætla að segja já... Restinn er heilt yfir Nei...
Hvetja félagsmenn til að kjósa já | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)