Þetta virðist í fyrstu bara starfa eins og banki !
21.9.2011 | 00:01
Þetta virðist nú fljótt á litið starfa og haga sér eins og banki, lokka fólk til að geima fé á reikningum sínum,,, og sólunda svo innistæðunum í glórulausa vitleysu fyrir bankastjórninan og vini þeirra....
Segja pókervef hafa verið svikamyllu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Einmitt það sem ég hugsaði þegar að ég las þessa frétt. Ansi lítill munur þarna. Er banka ekki leyfilegt að eiga aðeins 10% af því sem viðskiptavinir eiga inni hjá honum? Restina má bankinn "fjárfesta" fyrir...
Gunnar Runólfsson (IP-tala skráð) 21.9.2011 kl. 06:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.