Treysta Sporðdrekum...?

Sporðdreki og Skjaldbaka stóðu við árbakka og hugðust bæði á ferð yfir ánna, sporðdrekinn spurði skjaldbökunna kurteislega hvort að hann gæti fengið far með henni yfir ánna, standa á bakinu á henni yfir. – Skjaldbakann horfði forviða á sporðdrekann og sagði „Hvers vegna ætti ég að ferja þig yfir ánna, þegar við erum kominn inní miðja ánna þá stingurðu mig í hálsinn og ég drukkna“... Hvers vegna ætti ég að gera það spurði Sporðdrekinn, þá drukkna ég líka,! Skjaldbakann féllst á þessi rök og sporðdrekinn klifrar uppá bak á henni og þau leggja af stað, í miðri á þá finnur skjaldbakann mikinn sting í hálsinum, fer að missa máttinn og byrjar að sökkva,,, þegar Skjaldbakann er að sökkva þá spyr hún Sporðdrekann af hverju gerðir þú þetta, nú drukknum við bæði... Sporðdrekkinn svaraði,,, ég get ekki að því gert... Ég er sporðdreki!

 

Við getum treyst því að Sporðdrekar eru sporðdrekar... Ég mun aldrei treysta stjórnmálamönnum, embættismönnum eða fjármálamönnum frekar en sporðdrekum... Það er einfaldlega í eðli þeirra að stinga...

Traust er áunnið ekki heimtað....


mbl.is Verðum að læra að treysta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband