Hippamenning Arabaheimsins
13.2.2011 | 13:08
Við sjáum fréttir af ört vaxandi mótmælum fara um eins og eldur í synum um löndin í N-Afríku og inná Persaflóan. Túnis, Egytaland hafa hrakið sína harðsjóra úr landi, lætin eru byrjuð í Alsír, Jemen, Morokkó og Íran. - Þessi mótmælaalda hófst 17 Desember í Túnis.
Þessi lönd hafa þann samnefnara að vera annað hvort leppríki bandaríkjastórnar, eins og Egyptaland og Jemen Olíuríkinn eða bein harðstjórnarríki með olíulindir.
Það merkilega við þessa byltingu er að hún er ekki knúinn af hervaldi, fólk deilir frelsishugmyndum á netinu, safnast saman og herstjórninr falla.
Þetta er allt að því hippamenning
Örvænting í Marokkó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þegar ég var í Maraco fyrir 11 árum, beið ungafólkið eftir að gamli kóngurinn dæi og sá ungi tæki við. Sá gamli hafði haldið öllu í járngreipum.
Þegar sá gamli loksins dó óskaði ég vinkonum mínum til hamingju. En breitinginn hefur verið frekar yfirborðsleg, og líkari lítaaðgerð en raunaðgerðum. Bara of lítið og allt of seint. Ég væri ekki hissa ef ekki drægi til tíðinda.
Ég held að ástæðan fyrir þessari miklu þolimæði sem ungafólkið hefur sýnt í þessum löndum, liggi í þjóðfélagslega mynstrinu. Eldrafólkið hefur mjög sterk tök og eldrafólk er alltaf varkára en yngra.
Matthildur Jóhannsdóttir, 13.2.2011 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.