Hrein móðgun að skrifa undir Icesave meðan Landsbankamenn ganga lausir.

Síðan að bankarnir féllu og Geir bað Guð svo eftirminnilega að blessa okkur öll er þetta Icesave búið að liggja yfir Þingi og þjóð með tilheirandi dómsdagsspám og truflunum... Alltaf erum við að fara að upplifa sult og seyru ef við skrifum ekki undir, þæg og undirgefin þrælanýlendunum... Engar dómsdagsspár hafa gengið eftir...

 Nú er hins vegar komið á daginn að Icesave III er komið á borðið, og enn erum við lýðfrjálst ríki og með fullveldi. Efnahagslægð er jú í landinu... En það gerir okkur ekkert frábrugðin öðrum þjóðum... Það er einfaldlega allt í klessu alstaðar... Þá Þjóðlegu skuldasúpu geta allr þjóðir þakkað sínum fjármálstofnunum og samhliða annaðhvort ónýtu eða spylltu eftirlitskerfi... Gildir engu hvort var spyllt eða vanhæft niðurstaðan er sú sama. 

Icesave III undirrituninn á að smyrja hér hjól efnahagslífsins segja þeir sem graðastir eru í að senda þjóðinni reikninginn fyrir glæpsamlega hegðun nokkurra manna... ( Með hjálp getulausar eða spylltrar stjórnsýslu)

Undirritun Icesave III er ekkert annað en aukinn skuldsettning þegar skuldurar þjóðar,, krefst aukinar skattheimtu og niðurskurðar,,, Ég sé ekki hvernig það á að vera innspýting í efnahagslífið. 

Við skulum aldrei gleima því að Icesave er ekki til kominn vegna framkvæmda sem ætlaðar voru til almannaheilla eða bóta... Þetta er einkaskuld fyrirtækis sem rekið var af mönnum sem virðast litla ábyrgð bera... Og við eigum því að bera ábyrgð á þeim... NEI TAKK 

Icesave er tilkominn vegna vanhæfni stjórnenda einkafyrirtækis...

 Það er líka kominn tími til þess að fjármálakerfi heimsins fá skell, þann skell að vasi almennings sé ekki bottnlaus sjóður ábyrgðarleysis... Fyrr mun ekkert lagsat.

 Skilgreining geðveiki er sú að endurtaka sama hlutinn aftur og aftur, og vænta ólýkrar niðurstöðu. Fjármálaheimurinn hefur hingað til alltaf getað skellt skuldinni á almenning. Kreppurnar eru alltaf að' verða dýpri og dýpri.. og alltaf er hinum óábyrgu bjargað á kostnað almennigs... Það er bara geðveiki að skrifa undir það einu sinni en.

 Það er líka hrein móðgun við þjóðina að skrifa undir þetta á meðan að landsbankamenn ganga lausir... 

  


mbl.is Undirskriftir gegn Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr heyr!!!

Sigurður Ásgeirsson (IP-tala skráð) 12.2.2011 kl. 18:26

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Guðmundur Ásgeirsson, 12.2.2011 kl. 20:14

3 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Ójá og nákvæmlega :)

Óskar Guðmundsson, 12.2.2011 kl. 21:44

4 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Vel orðað hjá þér Friðgeir og akkúrat málið...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 13.2.2011 kl. 08:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband