Ritskoðun Fjölmiðla???

Ég hef það á tilfinngunni að það sé verið að ritstýra og ritskoða fjölmiðla á Íslandi í dag.

 Einn beittasti skoðanaskiptavefurinn með líflegum umræðum skipti um eignarhald nýverið, eignarhaldið er vægast sagt vafasamt... Pólutískur ferill þeirra sem fara fremstir í flokki er einhvað sem ekki er hægt að líta framhjá...

Karl Th. Birgisson er fyrrverandi framkvæmdastjóri samfylkingarinnar. 

Björn Ingi Hrafnsson.... Tjaaa hvað á maður að segja var leynivopn Framsóknarflokksins og hröklaðist þaðan með skömm eftir stuttan og vægast sagt vafasaman stjórnmálaferil,,, Ósvífið Framapot, REI spyllinginn, og svona má halda áfram... En hann endaði stuttan feril sinn með Hnífasettinu fræga sem hann skildi eftri bakinu á vini sínum Guðjóni Ólafi Jónssyni... Vini sínum!

Björn Ingi er að magra mati holdgerfingur tækifærisinnans... Auðseldur hæstbjóðanda... Júdas...

Athugasemdakerfi Eyjunar var lokað þegar þessir menn tóku við... Lífleg skoðanaskipti frá öllum hliðum uppá borðinu... Þar á meðal þeir sem eru andstæðingar Icesave... 

 Hver er tilbúinn að kaupa vefmiðil dýrum dómum og drepa hann... Athugasemdakerfið og góðir Bloggarar hafa verið að mínu mati aðal aðdráttaraflið... Núna er búið að loka því og Bloggararnir eru að fara einn af öðrum eins og embættismenn frá Líbýu...

Ég vellti því fyrir mér hvernig stendur á þessu... Er kerfisbundinn þöggun skoðanaskypta þangað til að búið er að kjósa... Sé svo er það enn ein ástæðan til að segja NEI á kjördag... 

 Og Spurninginn er þessi Hver Borgar?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.